Opnið gluggann Þjónustuvörublað.

Inniheldur upplýsingar um þjónustuvörur, svo sem viðgerðarstöðu, athugasemdir um galla, bilunarkóta og kostnað. Í þessum glugga má uppfæra upplýsingar um vörurnar, svo sem viðgerðarstöðu og bilunar- og úrlausnarkóta. Einnig er hægt að færa inn nýja þjónustulínu fyrir forðastundir, notkun varahluta og kostnað fyrir tiltekna þjónustu.

Glugginn Þjónustuvörublað samanstendur af tveimur hlutum:

Hvorki er hægt að stofna nýja þjónustuvöru né eyða þjónustuvörunni í glugganum.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig