Þegar gert hefur verið við þjónustuvöru má skrá úrlausnarkóta sem lýsir úrlausninni eða viðgerðinni. Kótann má nota ásamt bilunarkótum til þess að gefa vísbendingu um hugsanlega viðgerð í framtíðinni.

Skráning úrlausnarkóta

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Þjónustuverk og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Valinn er þjónustuverkhlutinn sem inniheldur viðeigandi þjónustuvöru.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Þjónustuverkhlutar, skal velja hnappinn Þjónustuvörublað.

  4. Í reitnum Úrlausnarkóti veljið viðeigandi úrlausnarkóta. Ef viðeigandi úrlausnarkóti finnst ekki er hægt að setja upp nýjan úrlausnarkóta.

Einnig má skrá bæði bilunar- og úrlausnarkóta með því að nota vensl bilunar- og úrlausnarkóta.

Ábending

Sjá einnig