Ef ekki er hægt að gera við þjónustuvöru þarf kannski að skipta á henni, til bráðabirgða eða til frambúðar.

Skipt um þjónustuvöru

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Þjónustuverkhlutar og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Opna skal viðeigandi þjónustupöntun og velja línuna sem inniheldur viðeigandi þjónustuvöru. Á tækjastikunni Línur, á valmyndinni Lína, skal velja Þjónustuvörublað.

  3. Færð er inn ný þjónustulína.

  4. Í reitnum Tegund skal velja kostinn Vara.

  5. Í reitnum Nr. veljið vöruna sem á skipta út fyrir þjónustvöruna. Varan ætti að vera sú sem tengd er við þjónustuvöruna. Sama vörunúmeri og á þjónustuvörunni sem verið er að skipta um er úthlutað og varan sem skipt var út er merkt sem gölluð.

  6. Ýtt er á færsluhnappinn. Glugginn Þjónustuvöruskipti opnast.

  7. Viðeigandi reitir eru fylltir út.

    Eff skipt er um flókna þjónustuvöru sem inniheldur íhluti þarf að velja í reitnum Afrita íhluti frá annað hvort Vöruuppskrift, Gamla þjónustuvaran eða Gamla þjónustuvaran án raðnr.

  8. Velja hnappinn Í lagi til að skipta út þjónustuvörum.

Kerfið skráir ekki nýju vöruna sem þjónustuvöru með númer þjónustuvöru fyrr en búið er að bóka þjónustureikningslínuna eða þjónustupöntunina.

Ábending

Sjá einnig