Ţegar gert hefur veriđ viđ ţjónustuvöru er hćgt ađ skrá bćđi bilanakótann og úrlausnarkótann fyrir vöruna međ ţví ađ velja samsetningu í ţeim tengslum bilana- og úrlausnarkóta sem til eru.

Skráning bilana- og úrlausnarkóta

  1. Í reitnum Leita skal fćra inn Ţjónustuverkhlutar og velja síđan viđkomandi tengi.

  2. Valinn er línan sem inniheldur viđeigandi ţjónustuvöru. Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Ţjónustuverkhlutar, skal velja hnappinn Ţjónustuvörublađ.

  3. Í glugganum Ţjónustuvörublađ á flipanum Fćrsluleit í flokknum Vinnublađ veljiđ Tengsl bilunar/úrlausnarkóta. Ţá birtist glugginn Tengsl bilunar/úrlausnarkóta.

    Afmarkanir eru settar á tengslin sem birtast í glugganum međ ţví ađ afrita ţjónustuvöruflokkinn og bilanakótana úr glugganum Ţjónustuvörublađ.

  4. Línan er fyllt út. Valin er rétt samsetning bilana- og úrlausnarkóta og svo smellt á Í lagi til ađ afrita hana í ţjónustuvöruna. Ef ekki finnst heppileg samsetning má búa til nýja í glugganum.

Nú birtast valdir bilana- og úrlausnarkótar í samsvarandi reitum í glugganum Ţjónustuvörublađ. Einnig má skrá kótana beint í ţessum glugga.

Ábending

Sjá einnig