Opnið gluggann Sölupöntun.

Tilgreinir allar viðeigandi upplýsingar þegar sölupöntun er stofnuð.

Á flýtiflipana eru færðar inn allar viðeigandi upplýsingar um þann viðskiptamann sem selt er til og þann sem er reikningsfært á, eins og nafn, aðsetur, númer og dagsetningu fylgiskjals ásamt upplýsingum um afhendingu og gjaldmiðil. Upplýsingarnar um viðskiptamanninn eru afritaðar af viðskiptamannaspjaldinu þegar viðskiptamannsnúmerið er fært inn á sölutilboðið. Upplýsingar um vörurnar sem á að selja eru færðar inn á línurnar.

Þegar búið er að fylla sölupöntunina út er hægt að bóka hana eða framkvæma ýmsar aðgerðir sem tengjast framleiðslu- eða vöruhúsakerfi.

Ábending

Sjá einnig