Er pöntun berst fyrir tilboð eða standandi pöntun hefur ekki verið sett upp er hægt að stofna sölupöntunina handvirkt.

Til að búa til sölupöntun handvirkt.

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Sölupantanir og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.

  3. Fyllt er í reitinn Nr..

  4. Í reitnum Selt-til viðskm.nr. er ritað númer viðskiptamanns.

  5. Á flýtiflipanum Línur, í reitnum Tegund, skal færa inn Atriði.

  6. Í reitinn Nr. er fært númer vörunnar sem hefur verið pöntuð.

  7. Í reitinn Magn er fært magnið sem er pantað.

Hinir reitirnir eru fylltir út eins og á við.

Ábending

Sjá einnig