Opnið gluggann Dags.þjöppun dagbóka.

Inniheldur allar dagsetningarþjappanir sem lokið hefur verið við. Með dagsetningarþjöppun eru nokkrar gamlar færslur sameinaðar í eina nýja. Í glugganum er lína fyrir sérhverja þjöppun. Í línunni eru upplýsingar um dagsetningaþjöppunina og færslurnar sem hún er sett saman úr.

Það eru nokkrar keyrslur sem búa til færslur í dagsetningaþjöppunardagbækur, sem dæmi má nefna: Dags.þj. fjárhagshöfuðbók, Dags.þj. viðskm.höfuðbók, Eyða tékkafærslum og Dags.þj. vátryggingahöfuðbók.

Ábending

Sjá einnig