Opniđ gluggann Eyđa tékkafćrslum.
Eyđir einni eđa fleiri fćrslum úr töflunni Tékkafćrsla.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Upphafsdagsetning | Fćra skal inn upphafsdagsetningu ţess tímabils ţegar tillögur eru gerđar um tékkafćrslur. Allar fćrslur frá ţessari dagsetningu til lokadagsetningar verđa teknar međ í keyrslunni. |
Lokadagsetning | Fćra skal inn síđustu dagsetningu ţess tímabils ţegar tillögur eru gerđar um tékkafćrslur. Allar fćrslur frá upphafsdagsetningu til ţessarar dagsetningar verđa teknar međ í keyrslunni. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ keyrslur eru í Hvernig á ađ keyra runuvinnslur og Hvernig á ađ stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |