Inniheldur upplýsingar um allar gerðar dagsetningarþjappanir.

Með dagsetningarþjöppun er hægt að sameina nokkrar gamlar færslur í eina nýja. Hægt er að tilgreina hversu langt tímabilið sem á að sameina færslur á skal vera, til dæmis er hægt að sameina allar færslur reikningsársins 1994 í eina færslu.

Það eru nokkrar keyrslur sem búa til færslur í dagsetningaþjöppunardagbækur, sem dæmi má nefna: Dags.þj. fjárhagshöfuðbók, Dags.þj. viðskm.höfuðbók, Eyða tékkafærslum og Dags.þj. vátryggingahöfuðbók.

Sjá einnig