Hægt er að setja upp og nota verkflæði sem tengja viðskiptaferlisverk sem framkvæmd erf af ólíkum notandi. Kerfisverk, s.s. sjálfvirk bókun, er hægt að hafa sem skerf í verkflæði, á undan eða eftir notandaverkum. Að óska eftir samþykki eða samþykkja nýjar færslur eru dæmigerð skref í verkflæði. Frekari upplýsingar eru í Nota verkflæði.

Áður en byrjað er að nota verkflæði verður að setja upp notendur verkflæðis og samþykktarnotendur, tilgreikna hvernig notendur fá tilkynningar um skref verkflæðis og stofna svo verkflæði, hugsanlega eftir að hafa sérsniðið kóða.

Í glugganum Verkflæði er hægt að stofna verkflæði með því að skrá viðkomandi skref í línurnar. Hvert skref samanstendur af atburði verkflæðis, breytt eftir atburður skilyrði, og verkflæðissvar, breytt eftir svarvalkostir. Þú skilgreinir skref í verkflæði með því að fylla út í reiti á verkflæðislínum úr föstum listum yfir tilvik og svör gildi sem standa fyrir verkflæðissviðsmyndir sem eru studd af kóða forritsins.

Ef viðskiptasviðsmynd kallar á verkflæðistilvik eða -viðbrögð sem ekki eru studd verður Microsoft-samstarfsaðili að virkja þau með því að sérstilla forritakóðann. Frekari upplýsingar eru í Walkthrough: Implementing New Workflow Events and Responses.

Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst.

Til aðSjá

Setja upp notendur og notendahópa verkflæðis.

Hvernig á að: Setja upp notendur verkflæðis

Setja upp notendur verkflæðis sem taka þátt í samþykktarverkflæði.

Hvernig á að: Setja upp notendur sem samþykkjendur

Tilgreinið hvernig notendum verkflæðis er tilkynnt um skref verkflæðis, þ.m.t. samþykktarbeiðnir.

Setja upp tilkynningar verkflæðis

Tilgreinið hvenær notendur fá tilkynningar og hvort safna á saman tilkynningum innan tímabils til að lágmarka fjölda tilkynninga.

Hvernig á að: Tilgreina hvenær og hvernig á að fá tilkynningar

Setja upp útlit og almennt efni nýrra tilkynningapóst verkflæðis, eða flytja út, breyta, og endurinnflytja fyrirliggjandi útlit.

Hvernig á að: Vinna með tilkynningasniðmát

Uppsetning SMTP-netþjónst il að virkja tölvupóstssamskipti inn og út af Microsoft Dynamics NAV.

Hvernig á að setja upp SMTP-tölvupóst

Tilgreinið ólík skref verkflæðis eftir tengdum verkflæðistilvikum með verkflæðisviðbrögðum.

Hvernig á að: Búa til verkflæði

Nota verkflæðissniðmát til að stofna ný verkflæði.

Hvernig á að: Búa til verkflæði úr verkflæðissniðmátum

Deila verkflæði með öðrum Microsoft Dynamics NAV gagnagrunnum með því að flytja út og inn verkflæði.

Hvernig á að: Flytja verkflæði inn og út

Lærið að setja upp verkflæði fyrir söluskjöl sem eru til samþykktar með því að fylgja verkferli frá upphafi til enda.

Kynning: Uppsetning og notkun á samþykktarverkflæði innkaupa

Bæta við stuðningur fyrir sviðsmynd viðskipta sem þurfa ný verkflæðistilvik eða viðbrögð með því að sérsníða forritskóðann. (Þessi efnisliður er á ensku.)

Walkthrough: Implementing New Workflow Events and Responses í Developer og IT Pro Hjálp.

Sjá einnig