Framleiðendur nota framleiðsluuppskriftir til að hafa umsjón með vörum og íhlutum fyrir millistigsvörur og tilbúnar vörur.
Framleiðslan samanstendur af vörum og mögulegum millivörum þannig að i framleiðsluuppskriftinni eru einstakar vörur, millivörur og aðrar framleiðsluuppskriftir (skuggauppskriftir).
Í framleiðsluuppskriftum eru nokkur þrep og framleiðsluuppskriftaþrepin geta mest orðið 50. Ein framleiðsluuppskrift svarar til eins stigs. Notkun annarra vöruframleiðsluuppskrifta kemur fram á lægri stigunum. Framleiðsluuppskriftunum er úthlutað á vöruna í reitnum Númer framl.uppskriftar á flipanum Framleiðsla á birgðaspjaldinu.
Framleiðsluuppskriftirnar í kerfinu sjá alfarið um að stjórna framleiðsluþörfinni. Forðanum er stýrt í leiðunum.
Framleiðsluuppskrift er aðeins hægt að skilgreina eftir að vörurnar í henni hafa verið settar upp.
Dæmi
Vara 1100 Framhjól samanstendur af eftirfarandi vörum:
-
1110 Felga
-
1120 Teinar
-
1150 Framnöf sem samanstendur af 1151 Öxulframhjóli og 1155 Framtengi
-
1160 Hjólbarði
Sjá einnig
Verkhlutar
Hvernig á að stofna nýjar framl.uppskriftirHvernig á að stofna gerð nýrra útgáfa af framleiðsluuppskriftum
Hvernig á að afrita Gerð nýrra útgáfa af framleiðsluuppskriftum
Hvernig á að færa inn Athugasemdir um framleiðsluuppskriftir
Hvernig á að færa inn Athugasemdir um íhluti framleiðsluuppskriftar
Hvernig á að bera saman efnismagn í öllum útgáfum framleiðsluuppskriftar
Hvernig á að finna út hvar framleiðsluuppskriftir eru notaðar
Hvernig á að finna út hvar íhlutir framleiðsluuppskriftar eru notaðir
Hvernig á að afrita Framl.uppskriftir
Hvernig á að eyða Útrunnum íhlutum
Hvernig á að prenta lista yfir vörur sem þarf fyrir framleiðsluuppskriftir
Hvernig á að prenta framleiðslukostnað
Hvernig á að stofna Leiðartengil
Hvernig á að nota mælieiningu framleiðslukeyrslu