Hægt er að færa inn athugasemdir um einstakar vörur í framl.uppskrift.

Athugasemdir um íhluti framleiðsluuppskriftar færðar inn:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Framleiðsluuppskrift og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Viðeigandi framleiðsluuppskrift er opnuð úr listanum.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Framl.uppskr., skal velja Athugasemdir.

  4. Í glugganum Athugasemdablað er hægt að færa inn hvaða texta sem er í reitinn Athugasemd.

  5. Í reitnum Dagsetning tilgreinið þegar athugasemd á við.

  6. Glugganum er lokað.

Ábending

Sjá einnig