Í skýrslunni Samantekin kostn.hlutdeild er samantekt yfir kostnaðarhlutdeild einstakra staða í framleiðsluuppskrift. Framl.uppskriftin er sundurliðuð í heild sinni og prentuð út stöðu fyrir stöðu.

Prentun framleiðslukostnaðar

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Samantekt yfir kostn.hlutdeild og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Á flipanum Vara er hægt að skilgreina afmarkanir til að skorða skýrsluna við ákveðnar vörur. Hægt er að velja alla reitina í aðalgögnum vörunnar sem afmörkunarskilyrði.

  3. Á flipanum Valkostir er hægt að tilgreina daginn sem skýrslan verður reiknuð.

  4. Smellt er á Prenta til að prenta skýrsluna eða Forskoðun til að sjá hana á skjánum.

Í skýrslunni má sjá samtölu efniskostnaðar, afkastagetukostnaðar, sameiginlegs kostnaðar og heildarkostnaðar.

Ábending

Sjá einnig