Reglulega er hægt að keyra Eyða útrunnum íhlutum til að viðhalda uppskriftarlínunum. Hægt er að fjarlægja gamlar línur með útrunnum lokadagsetningum úr uppskriftinni. Uppskriftarhausinn breytist ekki.
Útrunnum íhlutum eytt:
Í reitnum Leita skal færa inn Eyða útrunnum íhlutum og velja síðan viðkomandi tengi.
Færðar eru inn afmarkanirnar til að velja framl.uppskriftalínurnar sem á að eyða.
Í reitinn Eyða fyrir er færð inn dagsetningin þegar eyða á öllum íhlutunum.
Velja hnappinn Í lagi til að eyða útrunnum íhlutum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |