Með útgáfufylkisaðgerðinni fæst samanburður á efnismagni fyrir hverja útgáfu.
Samanburður á efnismagni fyrir allar framl.uppskriftir:
Í reitnum Leita skal færa inn Framl.uppskr. og velja síðan viðkomandi tengi.
Á flipanum Færsluleit, í flokknum Framl.uppskr., skal velja Fylki á útgáfu.
Í glugganum Fylki framl.uppskr. eftir útg. er valið annaðhvort Single eða Multi til að setja afmörkun fyrir fylkið. Á flipanum Aðgerðir skal velja Sýna fylki.
Fylkinu er skipt í tvo hluta: efnið, vinstra megin, og útgáfurnar, hægra megin. Innihald fylkisins er uppgefið í efnismagni á hverja útgáfu.
Til að birta spjaldið Atriði er valin lína, farið í flipann Færsluleit, flokkinn Atriði og Spjald valið.
Glugganum er lokað.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |