Í glugganum Notkun framl.uppskriftar sést hvar framl.uppskrift er notuð.

Fundið út hvar framleiðsluuppskriftir eru notaðar:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Framleiðsluuppskrift og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Viðeigandi framleiðsluuppskrift er opnuð úr listanum.

  3. Vörulína er valin og á flipanum Færsluleit í flokknum Framl.uppskr. er Notkunarstaður valið.

    Magnið í reitnum Magnþörf ákvarðar magnið að meðtalinni úrkastsprósentu.

    Inndrátturinn í reitnum Lýsing sýnir notkunarstigið.

  4. Glugganum er lokað.

Ábending

Sjá einnig