Ef vara er sett á lager eftir einni mælieiningu en framleidd eftir annarri er framleiðslupöntun stofnuð sem notar mælieiningu framleiðslukeyrslu til að reikna út rétt magn íhluta meðan á keyrslunni Endurnýjun framleiðslupöntunar stendur. Dæmi um útreikning með mælieiningu framleiðslukeyrslu er þegar framleiddur hlutur er merktur á lager í stykkjum en framleiddur í tonnum.
Til að stofna framleiðsluuppskrift með því að nota keyrslumælieininguna:
- Mælieining framleiðslukeyrslu er sett upp sem mælieiningarvalkostur í glugganum Mælieiningar vöru á vörunni sem á að framleiða. Keyrslumælieiningin kemur ekki í staðinn fyrir Grunnmælieininguna á vörunni.  Til athugunar Til athugunar- Það getur verið nauðsynlegt að bæta mælieiningarkóta framleiðslukeyrslu við gluggann Mælieiningar ef hann er ekki þar fyrir. Ef dálkurinn er ekki sýnilegur skal opna flýtivalmyndina fyrir dálkhausa og smella á Velja dálka til að bæta henni við. 
- Stofnuð er framleiðsluuppskrift fyrir vöruna sem er sett upp með mælieiningu framleiðslukeyrslu. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að stofna nýjar framl.uppskriftir. - 
                    Í reitnum Mælieiningarkóti er mælieining framleiðslukeyrslu valin.
- 
                    Fyrir hverja framleiðsluuppskriftarlínu í reitnum Magn á er slegið inn magnið af þessum vöruíhlut sem þarf til að stofna þessa keyrslumælieiningu.
 
- 
                    Í reitnum Mælieiningarkóti er mælieining framleiðslukeyrslu valin.
- Opna skal  Birgðaspjald fyrir tengdu vöruna. Birgðaspjald fyrir tengdu vöruna.- Á flýtiflipanum Áfyllingu, í reitnum Framleiðsluuppskriftarnr., er framleiðsluuppskriftin valin sem stofnuð var fyrir ofan. 
- Stofnaður er framleiðslupöntunarhaus með því að nota vöruna sem er sett upp með mælieiningu framleiðslukeyrslu. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að stofna framleiðslupantanahausa. 
- Á flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar veljið Endurnýja og veljið svo hnappinn Í lagi. 
Á flýtiflipanum Línur skal velja Aðgerðir , velja Lína og velja svo Íhlutir til að sjá niðurstöðuna. Kerfið reiknar út rétt magn íhluta sem þarf til að fullnægja framleiðsluuppskriftinni á grundvelli mælieiningu framleiðslukeyrslu.
, velja Lína og velja svo Íhlutir til að sjá niðurstöðuna. Kerfið reiknar út rétt magn íhluta sem þarf til að fullnægja framleiðsluuppskriftinni á grundvelli mælieiningu framleiðslukeyrslu.
Til að reikna út Mælieiningu framleiðslukeyrslu á Framleiðslupöntun:
- Stofnaður er framleiðslupöntunarhaus með því að nota vöruna sem er sett upp með mælieiningu framleiðslukeyrslu. 
- Í reitnum Vörunr. í Framleiðslupöntunarlínunni er slegið inn sama vörunúmer og notað er í hausnum. 
- Í reitnum Magn er slegið inn sama magn og er notað í hausnum. 
- Í reitnum Mælieiningarkóti er mælieiningarkóti framleiðslukeyrslu valinn. 
- Á flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar veljið Endurnýja. - 
                    Á flýtiflipanum Reikna skal hreinsa reitinn Línur.
- 
                    Velja hnappinn Í lagi.
 
- 
                    Á flýtiflipanum Reikna skal hreinsa reitinn Línur.
Á flýtiflipanum Línur skal velja Aðgerðir , velja Lína og velja svo Íhlutir til að sjá niðurstöðuna. Rétt magn íhluta sem þarf til að fullnægja framleiðsluuppskriftinni er reiknað út á grundvelli mælieiningu framleiðslukeyrslu.
, velja Lína og velja svo Íhlutir til að sjá niðurstöðuna. Rétt magn íhluta sem þarf til að fullnægja framleiðsluuppskriftinni er reiknað út á grundvelli mælieiningu framleiðslukeyrslu.
|  Ábending | 
|---|
| Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. | 





