Hægt er að afrita framleiðsluuppskriftir. Ganga þarf úr skugga um að uppskriftin sem er afritað á sé ekki vottuð. Vörulínurnar í uppskriftinni sem verið er að afrita í er skipt út með línunum í uppskriftinni sem verið er að afrita úr.
Framl.uppskriftir afritaðar:
Í reitnum Leit skal færa inn Framleiðsluuppskrift og velja síðan viðkomandi tengil.
Uppskriftin sem á að afrita í er valin eða búin til.
Í flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar veljið Afrita uppskrift.
Uppskriftin sem afrita á úr er valin.
Velja hnappinn Í lagi til að afrita línurnar í núverandi uppskrift.
Glugganum er lokað.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |