Opnið gluggann Þjónustuvöruspjald.

Inniheldur upplýsingar um þjónustuvörur notanda. Í honum eru almennar upplýsingar um viðskiptamenn, sendingu, samning, lánardrottin og nákvæmar upplýsingar um þjónustuvörurnar.

Í þessum glugga er hægt að stofna nýtt spjald í hvert sinn sem þjónustuvörur eru skráðir í kerfið.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig