Ţađ getur krafist sérţekkingar ađ veita ţjónustu vegna tiltekinnar ţjónustuvöru. Ef svo er er hćgt ađ úthluta vörum sem ţessir ţjónustuvöruflokkar tengjast sérţekkingarkótum eđa úthluta ţeim beint á ţjónustuvörurnar.
Stillingar vegna notkunar sérţekkingarkóta eru gerđar í reitnum Sérţekking forđa - Valkostir í glugganum Ţjónustukerfisgrunnur.
Til ađ úthluta sérţekkingarkóđa á vöru
Í reitnum Leita skal fćra inn Vörur og velja síđan viđkomandi tengi.
Velja skal vöruna sem úthluta á sérţekkingarkóta á.
Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Forđi, skal velja Forđi og síđan velja Sérţekking forđa.
Reitina Tegund og Nr. er búiđ ađ fylla út međ upplýsingum vegna völdu vörunnar.
Í reitnum Sérţekkingarkóti skal velja viđeigandi sérţekkingarkóta og smella á hnappinn Í lagi.
Sérţekkingarkóta úthlutađ á ţjónustuvöru:
Í reitnum Leit skal fćra inn Ţjónustuvörur og velja síđan viđkomandi tengil.
Velja skal ţjónustuvöruna sem úthluta á sérţekkingarkóta á.
Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Ţjónustuvara skal velja Sérţekking forđa.
Reitina Tegund og Nr. er búiđ ađ fylla út međ upplýsingum vegna völdu ţjónustuvörunnar.
Í reitnum Sérţekkingarkóti skal velja viđeigandi sérţekkingarkóta og smella á hnappinn Í lagi.
Til athugunar |
---|
Ađeins er hćgt ađ úthluta sérţekkingarkóta sem er frábrugđinn öđrum á völdu vöruna eđa ţjónustuvöruna. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |