Úthluta má leiðbeiningum til úrræðaleitar til þjónustuvöru til að aðstoða tæknimenn við að leysa vandamál eða setja upp spurningalista í tengslum við tiltekna þjónustuvöru.
Ef þjónustuvöru er ekki úthlutað leiðbeiningum til úrræðaleitar fylgja henni leiðbeiningar með vörunni sem hún er tengd við, rétt eins og henni fylgja leiðbeiningar til úrræðaleitar sem úthlutað hefur verið þjónustuvöruflokknum sem hún heyrir til.
Leiðbeiningum til úrræðaleitar úthlutað þjónustuvöru:
Í reitnum Leita skal færa inn Þjónustuvöruspjald og velja síðan viðkomandi tengi. Velja skal þjónustuvöruflokkurinn sem úthluta á leiðbeiningum til úrræðaleitar.
Á flipanum Færsluleit, í flokknum Þjónustuvara skal velja Uppsetning úrræðaleitar. Glugginn Uppsetning úrræðaleitar opnast.
Á flipanum Heim veljið Nýtt til að færa inn nýjar leiðbeiningar til úrræðaleitar fyrir þjónustuvöruna. Þegar hefur verið fyllt út í reitina Tegund og Nr. með viðeigandi upplýsingum um þjónustuvöruna.
Í reitnum Úrræðaleitarnr. veljið viðeigandin úrræðaleitarnúmer.
Skrefin eru endurtekin fyrir hvert nýtt safn úrræðaleitarleiðbeininga sem á að skrá.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |