Opnið gluggann Þjónustuskjalsskrá.

Inniheldur lista breytingar á þjónustuskjalinu sem hafa verið skráðar. Kerfið stofnar færslur í glugganum, t. d. þegar svartími eða staða þjónustupöntunar breytist, forða hefur verið úthlutað, þjónustupöntun var afhent eða reikningsfærð o. s. frv. Hver lína gluggans auðkennir atburðinn sem átti sér stað í þjónustuskjalinu. Línan inniheldur upplýsingar um reitinn sem var breytt, nýja og gamla gildið, dagsetningu og tíma breytingarinnar og kenni notandans sem framkvæmdi breytinguna.

Ekki er hægt að breyta upplýsingunum.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig