Hægt er að nota gluggann Þjónustupöntun til að stofna skjöl þar sem hægt er að færa inn upplýsingar um þjónustu, s.s. viðgerðir og viðhald, á þjónustuvörum að beiðni viðskiptamanns.
Þegar stofnuð er þjónustupöntun þarf aðeins að fylla út í örfáa reiti. Sumir reitir eru valkvæðir og margir fyllast út sjálfkrafa þegar tengdir reitir eru fylltir út.
Þjónustupöntun stofnuð:
Í reitnum Leita skal færa inn Þjónustupantanir og velja síðan viðkomandi tengi.
Ný þjónustupöntun er stofnuð.
Í reitnum Nr. er fært inn númer fyrir þjónustupöntunina.
Hafi númeraröð fyrir þjónustupöntun verið sett upp í glugganum Þjónustukerfisgrunnur er einnig hægt að styðja á færslulykilinn til að velja næsta lausa þjónustupöntunarnúmer.
Í reitnum Viðskiptamaður Nr. veljið viðeigandi viðskiptamann úr listanum.
Fyllt er í viðskiptamannareiti með upplýsingum úr töflunni Viðskiptamaður .
Vegna stillinga á flýtiflipanum Áskildir reitir í glugganum Þjónustukerfisgrunnur þarf kannski að fylla út reitinn Þjónustupöntunartegund á flýtiflipanum Almennt og reitinn Kóti sölumanns í flýtiflipanum Reikningsfæra.
Aðrir reitir eru fylltir út ef þurfa þykir.
Skrá skal þjónustuvörulínur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |
Sjá einnig
Verkhlutar
Hvernig á að Skrá ÞjónustuvörulínurHvernig á að stofna Þjónustutilboð
Hvernig á að stofna Viðskiptamenn út frá þjónustupöntun
Hvernig á að Skrá athugasemdir við þjónustupöntun
Hvernig á að vinna með þjónustuverkhluta
Hvernig á að bóka Þjónustupantanir
Hvernig á að stofna Þjónustupantanir út frá samningum
Hvernig á að úthluta forða út frá forða til ráðstöfunar