Opnið gluggann Vörusniðmát.
Þetta efni á við um Microsoft Dynamics C5 2016 og lausnir sem nota Simplified UX hluti.
Tilgreinir vörusniðmát sem hægt er að nota til skrá nýjar vörur á skjótan máta.
Tengdir verkhlutar
Eftirfarandi tafla sýnir önnur verkefni sem hægt er að framkvæma með glugganum Vörusniðmát, með tenglum á efni sem lýsa þeim.
Til að | Sjá |
---|---|
Stofna birgðaspjald fyrir hverja birgðavöru eða þjónustu sem boðið er upp á. |
Önnur verk
Eftirfarandi tafla sýnir önnur verkefni sem hægt er að framkvæma með Microsoft Dynamics C5 2016 og lausnir sem nota Simplified UX hluti, með tenglum á efni sem lýsa þeim.
Til að | Sjá |
---|---|
Stofna viðskiptamannaspjald fyrir alla viðskiptamenn sem selt er til. | |
Stofna sölureikning til að skrá samkomulag við viðskiptamann um að selja vörur með tilteknum afhendingar- og greiðsluskilmálum. | |
Stofna sölutilboð þar sem boðið er upp á vörur með umsemjanlegum skilmálum áður en tilboðinu er breytt í sölureikning. | |
Stofna innkaupareikning til að skrá samkomulag við lánardrottinn um að kaupa vörur með tilteknum afhendingar- og greiðsluskilmálum. | |
Stofna innkaupareikning fyrir allar eða valdar línur á sölureikningi. | |
Notið aðgerð á ógreiddum bókuðum sölureikningi til að stofna sjálfvirkt kreditreikningsferli og annaðhvort afturkalla sölureikninginn eða endurskapa hann til að gera leiðréttingar. | |
Stofna sölukreditreikning til þess að bakfæra tiltekinn bókaðan sölureikning til að endurspegla hvaða vörur viðskiptamaðurinn skilar og hvað upphæð þarf að endurgreiða. | |
Notið aðgerð á ógreiddum bókuðum innkaupareikningi til að stofna sjálfvirkt kreditreikningsferli og annaðhvort afturkalla innkaupareikninginn eða endurskapa hann til að gera leiðréttingar. | |
Stofna innkaupakreiditreikning til þess að bakfæra tiltekinn bókaðan innkaupareikning til að endurspegla hvaða vörum er skilað til lánardrottins og hvað greiðsluupphæð fæst. | |
Stofna lánardrottnaspjald fyrir alla lánardrottna keypt er af. | |
Auka eða minnka magn vöru í birgðum, til dæmis eftir raunbirgðatalningu eða sem einfalda leið til að skrá innkaupakvittanir. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |