Innheimtustjórinn vottar skjöl sem fylgja sendingum og gefur út reikninga. Hann vinnur úr inngreiðslum og jafnar þær við viðeigandi reikninga. Hann getur fylgt eftir reikningum sem fallnir eru á gjalddaga til að fá þá greidda.

Aðalverkefni

Til að Sjá

Stofna reikning, á grunni sölupöntunar, eða án fyrirliggjandi sölupöntunar.

Búa til reikninga fyrir sölur

Gefa út reikning fyrir fyrirframgreiðslu áður en vörurnar eða þjónustan er afhent.

Reikningsfæra fyrirframgreiðslur

Bóka móttöku í innborgunarbókina.

Hvernig á að vinna úr inngreiðslum

Jafna móttöku við sölureikning.

Jafna sölufærslur

Minna viðskiptamenn á upphæðir á gjalddaga, reikna vexti og álag og stjórna útistandandi kröfum.

Innheimta útistandandi skuldir

Fylla út og bóka færslubækur og ítrekunarbækur.

Vinna í færslubókum

Stjórna bankareikningum.

Stjórna sjóði

Nota skjöl og færslubækur milli fyrirtækja til að draga úr innslætti gagna þegar færslur eru bókaðar á MF-félaga.

Stjórna millifyrirtækjafærslum

Tengdir verkhlutar

Til að Sjá

Stjórna birgða- og framleiðslukostnaði, búa til skýrslu um kostnað og afstemma kostnað við færslubókina.

Birgðakostnaði stjórnað

Skrá beiðni viðskiptamanns í sölutilboð og senda til viðskiptamanns til samþykktar.

Vinna fyrirspurnir og tilboð

Stofna sölupantanir fyrir vörur eða þjónustu eftir beiðni frá viðskiptavinum.

Vinnsla sölu

Kanna ástæður vöruskila og stýra skjölum tengdum móttöku á vöruskilum frá viðskiptavinum.

Stýra söluskilum

Sjá einnig