Innheimtustjórinn vottar skjöl sem fylgja sendingum og gefur út reikninga. Hann vinnur úr inngreiðslum og jafnar þær við viðeigandi reikninga. Hann getur fylgt eftir reikningum sem fallnir eru á gjalddaga til að fá þá greidda.
Aðalverkefni
Til að | Sjá |
---|---|
Stofna reikning, á grunni sölupöntunar, eða án fyrirliggjandi sölupöntunar. | |
Gefa út reikning fyrir fyrirframgreiðslu áður en vörurnar eða þjónustan er afhent. | |
Bóka móttöku í innborgunarbókina. | |
Jafna móttöku við sölureikning. | |
Minna viðskiptamenn á upphæðir á gjalddaga, reikna vexti og álag og stjórna útistandandi kröfum. | |
Fylla út og bóka færslubækur og ítrekunarbækur. | |
Stjórna bankareikningum. | |
Nota skjöl og færslubækur milli fyrirtækja til að draga úr innslætti gagna þegar færslur eru bókaðar á MF-félaga. |
Tengdir verkhlutar
Til að | Sjá |
---|---|
Stjórna birgða- og framleiðslukostnaði, búa til skýrslu um kostnað og afstemma kostnað við færslubókina. | |
Skrá beiðni viðskiptamanns í sölutilboð og senda til viðskiptamanns til samþykktar. | |
Stofna sölupantanir fyrir vörur eða þjónustu eftir beiðni frá viðskiptavinum. | |
Kanna ástæður vöruskila og stýra skjölum tengdum móttöku á vöruskilum frá viðskiptavinum. |