Tengir viđskiptafćrslur útbúnar fyrir ţessa vöru viđ birgđareikning í fjárhag viđ reikning fyrir VSK-upphćđir sem verđa til vegna viđskipta međ vöruna.

Tilgreinir ţann VSK-vörubókunarflokk sem ţessi vara tilheyrir.

Ţegar bókuđ er fćrsla ţar sem ţessi vara kemur viđ sögu notar kerfiđ ţennan kóta ásamt kóta VSK viđskiptabókunarflokks í glugganum VSK-bókunargrunnur. VSK-bókunargrunnurinn ákvarđar VSK-reikningana sem bókađ er á.

Velja reitinn til ađ sjá VSK-vörubókunarflokk í glugganum VSK-vörubókunarflokkar.

Ábending

Sjá einnig