Opnið gluggann VSK-vörubókunarflokkar.

Tilgreinir VSK-vörubókunarflokka. VSK-vörubókunarflokkar ákvarða útreikning og bókun VSK eftir tegund vöru sem er keypt eða tegund vöru eða forða sem er seldur.

Fjöldi VSK-vörubókunarflokka sem þörf er á ákvarðast af því hvernig vörur og forði eru skattlagðar. VSK gæti til dæmis verið skiptur, 14% á matvæli og 24,5% á aðrar vörur.

Í glugganum er lína fyrir sérhvern bókunarflokk.

Ábending

Sjá einnig