Opnið gluggann VSK-vörubókunarflokkar.
Tilgreinir VSK-vörubókunarflokka. VSK-vörubókunarflokkar ákvarða útreikning og bókun VSK eftir tegund vöru sem er keypt eða tegund vöru eða forða sem er seldur.
Fjöldi VSK-vörubókunarflokka sem þörf er á ákvarðast af því hvernig vörur og forði eru skattlagðar. VSK gæti til dæmis verið skiptur, 14% á matvæli og 24,5% á aðrar vörur.
Í glugganum er lína fyrir sérhvern bókunarflokk.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |
Sjá einnig
Um bókunarflokka
Hvernig á að úthluta VSK-vörubókunarflokka á vöru- og forðareikninga
Hvernig á að setja upp Kóta fyrir VSK vegna innflutnings
Hvernig á að setja upp sjálfgefna VSK-vörubókunarflokka
Hvernig á að úthluta VSK-bókunarflokkum til fjárhagsreikninga
Hvernig á að búa til uppsetningu VSK-samsetningar
Hvernig á að setja upp VSK-vörubókunarflokka
Hvernig á að úthluta VSK-vörubókunarflokka á vöru- og forðareikninga
Hvernig á að setja upp Kóta fyrir VSK vegna innflutnings
Hvernig á að setja upp sjálfgefna VSK-vörubókunarflokka
Hvernig á að úthluta VSK-bókunarflokkum til fjárhagsreikninga
Hvernig á að búa til uppsetningu VSK-samsetningar
Hvernig á að setja upp VSK-vörubókunarflokka