Opnið gluggann Birgðaspjald.
Inniheldur aðalgögn sem er krafist til að áætla, kaupa, geyma, safna, framleiða gera ráð fyrir, fylgjast með, selja og senda vörur.
Glugginn er notaður til að færa inn upplýsingar um vörur, svo sem vörunúmer, lýsingu, mælieiningu sem og upplýsingar um reikningsfærslu, pantanir og skýrslur. Til er spjald fyrir sérhverja vöru. Á spjaldinu eru nokkrir flýtiflipar fyrir mismunandi gerðir upplýsinga um vöruna.
Ýtið á F1 í einstökum reitum til að sjá nákvæma lýsingu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |
Sjá einnig
Framl.uppskr.
Hvernig á að setja upp vörur
Hvernig á að skoða vöruráðstöfun
Hvernig á að úthluta VSK-vörubókunarflokka á vöru- og forðareikninga
Hvernig á að setja upp vörurakningarkóta
Hvernig á að setja upp Marga lánardrottna fyrir vörur
Hvernig á að Áætla fyrir nýja eftirspurn
Hvernig á að keyra MPS og MRP
Vöruhönnun
Samsetningaruppskrift
Hvernig á að setja upp vörur
Hvernig á að skoða vöruráðstöfun
Hvernig á að úthluta VSK-vörubókunarflokka á vöru- og forðareikninga
Hvernig á að setja upp vörurakningarkóta
Hvernig á að setja upp Marga lánardrottna fyrir vörur
Hvernig á að Áætla fyrir nýja eftirspurn
Hvernig á að keyra MPS og MRP
Vöruhönnun
Tilvísun
VaraSamsetningaruppskrift