Úthluta verður alm. vörubókunarflokkum á hverja vinnu- og vélastöð til að setja upp afkastagetu og kostnaðaráætlun vegna undirverktaka.

Til að úthluta almennum framleiðslubókunarflokkum

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Vinnustöðvar og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Viðkomandi vinnustöðvarspjald er opnað.

  3. Á flipanum Bókun er reiturinn Alm. vörubókunarflokkur fylltur út.

Sama aðferðin er notuð til við úthlutun alm. vörubókunarflokks á vélastöð á spjaldinu Vélastöð.

Ábending

Sjá einnig