Úthluta verður alm. vörubókunarflokkum á hverja vinnu- og vélastöð til að setja upp afkastagetu og kostnaðaráætlun vegna undirverktaka.
Til að úthluta almennum framleiðslubókunarflokkum
Í reitnum Leit skal færa inn Vinnustöðvar og velja síðan viðkomandi tengil.
Viðkomandi vinnustöðvarspjald er opnað.
Á flipanum Bókun er reiturinn Alm. vörubókunarflokkur fylltur út.
Sama aðferðin er notuð til við úthlutun alm. vörubókunarflokks á vélastöð á spjaldinu Vélastöð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |