Í skýrslunni Viðhald - Greining er hægt er að velja hvort skoða eigi kostnað við einn, tvo eða þrjá viðhaldskóta á tilgreindri dagsetningu eða tímabili. Einnig er hægt að velja milli þess að skoða samtölu allra valinna eigna eða samtölu hverrar eignar fyrir sig.

Prentun viðhaldskostnaðar

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Viðhald - Greining og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Fylltir eru út reitirnir á flýtiflipanum Valkostir.

  3. Velja hnappinn Prenta til þess að prenta skýrslu eða velja hnappinn Forskoðun til að birta hana á skjánum.

Ábending

Sjá einnig