Ef settir eru upp reitir fyrir viðhald er hægt að bóka viðhaldskostnað úr færslubók eða innkaupareikningi.
Uppsetning viðhaldsupplýsinga
Í reitnum Leit skal færa inn Eign og velja síðan viðkomandi tengil.
Viðeigandi eign er valin. Á flipanum Heim í flokknum Stjórna veljið Breyta til að opna gluggann Eignarspjald.
Fylltir eru út reitirnir á flýtiflipanum Viðhald.
Glugganum er lokað.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |