Þegar viðhaldskostnaður er bókaður (úr færslubók eða innkaupareikningi) er sett lýsing á því hvers konar viðhald fór fram í reitinn Viðhaldskóti. Til dæmis venjubundin þjónusta eða viðgerð.
Uppsetning viðhaldskóta
Í reitnum Leit skal færa inn Viðhald og velja síðan viðkomandi tengla í Eignir.
Settir eru inn viðhaldskótar og lýsingar.
Glugganum er lokað.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |