Þegar viðhaldskostnaður er bókaður (úr færslubók eða innkaupareikningi) er sett lýsing á því hvers konar viðhald fór fram í reitinn Viðhaldskóti. Til dæmis venjubundin þjónusta eða viðgerð.

Uppsetning viðhaldskóta

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Viðhald og velja síðan viðkomandi tengla í Eignir.

  2. Settir eru inn viðhaldskótar og lýsingar.

  3. Glugganum er lokað.

Ábending

Sjá einnig