Í hvert sinn sem viðhald er framkvæmt er hægt að skrá það á viðeigandi eign. Það er gert í glugganum Skráning viðhalds.

Til að skrá þjónustuheimsóknir eigna

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Eign og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Veljið eignina sem á að skrá þjónustuvitjanir fyrir.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Eign, skal velja Skráning viðhalds. Glugginn Skráning viðhalds opnast.

  4. Reitirnir eru fylltir út.

Ábending

Sjá einnig