Verkefnisstjóri er ábyrgur fyrir verkefnaskilum. Hann vinnur með forðastjóra við að tryggja aðgang að nægum forða og fjölda starfsfólks. Verkefnastjóri er með heimild til að samþykkja allar kostnaðarbeiðnir frá meðlimum verkefnateymisins, sem og efniskostnað.

Aðalverkefni

Til að Sjá

Búa til nýtt verk og áætla verkin innan verksins. Grunnstilla fyrirliggjandi verk og leiðrétta verð.

Uppsetning verka

Stofna, tímasetja og vinna með forða.

Verðleggja, áætla og stjórna forða

Vinna með verkáætlun og búa til skýrslur.

Unnið með verkáætlanir

Skrá notkun á verki og fylgjast með framvindu og afköstum á verki.

Fylgst með framvindu og afköstum

Kaupa vörur og vinna með birgðir í verki.

Unnið með verkbirgðir

Ljúka verki og reikningsfæra viðskiptamanninn.

Reikningsfærsla verka

Stofna og gefa út innkaupapantanir fyrir venjulega móttöku í fyrirtækinu eða fyrir beina afhendingu til viðskiptamanna.

Vinnsla innkaupa

Tengdir verkhlutar

Til að Sjá

Gera skal yfirlitsáætlun sem endurspeglar áætluð innkaup, flutning og framleiðslu sem ljúka þarf með áætlun um efnisþörf.

Gera heildaráætlun

Rita upplýsingar um nýja viðskiptamenn til að skilgreina hvernig meðhöndla skuli söluferli hvers lánardrottins.

Stofnun reikninga fyrir nýja viðskiptamenn

Sjá einnig