Þegar verið er að gera efnahags- og rekstrarreikning þarf ef til vill að prenta skýrslur til að greina afskriftir, stofnkostnað, afskráningar og hagnað/tap á reikningstímabilinu sem og uppsafnaðar afskriftir og bókfært virði í lok tímabilsins.
Ef til vill þarf einnig eignalista vegna birgða, vátrygginga og annarra stjórnunarlegra þátta.
Þegar prentaðar eru skýrslur um fyrri ár kemur í ljós að tölurnar kunna að vera rangar hafi eignum verið eytt.
Sjá einnig
Verkhlutar
Hvernig á að prenta eignalistaHvernig á að prenta eignir - Bókfært virði
Hvernig á að prenta eignagreiningarskýrslur
Hvernig á að prenta fjárhagsgreiningarskýrslur eigna
Hvernig á að skoða endurflokkaðar færslur
Hvernig á að fylgja eftir þjónustuheimsóknum eigna
Hvernig á að prentaviðhaldskostnað
Hvernig á að prenta viðhaldsfærslur
Hvernig á að prenta bókunarskýrslur
Hvernig á að prenta skýrslurnar Vátryggt heildarvirði
Hvernig á að gera Lista yfir vátryggingar
Hvernig á að skoða yfir-/undirtryggingu
Hvernig á að prenta skýrslur um yfir-/undirtryggingar
Hvernig á að gera Lista yfir ótryggðar eignir