Hægt er að prenta skýrslu þegar bókað er úr eignafjárhagsbók, eignabók eða vátryggingabók.
Prentun bókunarskýrslna
Í reitnum Leit skal færa inn Eignafjárahagsbækur eða Eignabækureða Vátryggingabækur og velja síðan viðkomandi tengil.
Á flipanum Aðgerðir í flokknum Bókun veljið Bóka og prenta. Skýrslan er tilgreind í reitnum Heiti bókunarskýrslu í bókarsniðmátunum.
Einnig er hægt að prenta prófunarskýrslu fyrir bókun. Til að gera þetta er farið í flipann Aðgerðir, flokkinn Bókun og Prófunarskýrsla valin. Í prófunarskýrslunni birtast allar færslubókarlínur og boð um villur sem verður að leiðrétta eða upplýsingar sem vantar og verður að tilgreina áður en bókað er.
Ekki er nauðsynlegt að prenta prófunarskýrslu en ef bókað er án þess að prenta hana og einhverjar villur eru birtast boð um hverja einstaka villu þegar færslubókarlínurnar eru kannaðar áður en þær eru bókaðar.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |