Yfirlit yfir vátryggingarskírteini fćst međ ţví ađ prenta skýrsluna Vátrygging - Listi ţar sem sýndar eru allar vátryggingar og helstu reitir á vátryggingarspjöldunum.
Listi yfir vátryggingar:
Í reitnum Leit skal fćra inn Vátryggingalista og velja síđan viđkomandi tengil.
Velja hnappinn Prenta til ţess ađ prenta skýrslu eđa velja hnappinn Forskođun til ađ birta hana á skjánum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |