Ef ganga á úr skugga um að ekki hafi gleymst að tengja eign við vátryggingu er hægt að prenta skýrsluna Vátrygging - Ótryggðar eignir. Þessi skýrsla sýnir einstakar eignir með upphæðir sem hafa ekki verið bókaðar á vátryggingarskírteini.
Listi yfir ótryggðar eignir:
Í reitinn Leit skal færa inn Ótryggaðar eignir og velja síðan viðkomandi tengil.
Á flýtiflipanum Eignir er hægt að setja afmörkun til að velja eignirnar sem á að taka með í skýrslunni.
Velja hnappinn Prenta til þess að prenta skýrsluna eða velja hnappinn Forskoðun til að sjá hana á skjánum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |