Ef skoða á hvaða eignir eru vátryggðar eða hvaða vátryggingar gilda fyrir hverja eign er hægt að prenta skýrsluna Vátrygging - Tryggt heildarv.. Í skýrslunni kemur fram hvaða vátryggingar eru á eigninni og upphæð þeirra.

Prentun skýrslunnar Vátryggt heildarvirði

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Tryggt heildarvirði og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Á flýtiflipanum Eignir er hægt að setja afmörkun til að velja eignirnar sem á að taka með í skýrslunni.

  3. Velja hnappinn Prenta til þess að prenta skýrsluna eða velja hnappinn Forskoðun til að sjá hana á skjánum.

Ábending

Sjá einnig