Ef fjárhagsheildun er virk fyrir afskriftabók birtir Eignir - Fjárhagsgreining skýrslan þær upphæðir bókaðar í fjárhag sem koma frá kerfishlutanum Eignir. Skýrslan byggist á bókunardagsetningu í eignabók, en allar hinar skýrslurnar nota eignabókunardag.

Til að prenta fjárhagsgreiningu eigna

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Fjárhagsgreining eigna og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Fylltir eru út reitirnir á flýtiflipanum Valkostir.

  3. Á flýtiflipanum Eignir er hægt að velja eignirnar sem á að taka með í skýrslunni. Ef reitirnir eru auðir birtast upplýsingar um allar eignir (nema óvirkar eignir).

  4. Velja hnappinn Prenta til þess að prenta skýrslu eða velja hnappinn Forskoðun til að birta hana á skjánum.

Ábending

Sjá einnig