Tilgreinir síðustu dagsetningu ábyrgðar rað-/lotunúmersins.
Reiturinn fyllist út samkvæmt stillingu í reitnum Ábyrgðardagsetningarregla í glugganum Vörurakningarkóðaspjald. Að öðrum kosti verður að færa inn ábyrgðardagsetningu handvirkt ef gátreiturinn Handv. áb.dags.færsla áskilin er valinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |