Tilgreinir síðustu dagsetningu ábyrgðar rað-/lotunúmersins.

Reiturinn fyllist út samkvæmt stillingu í reitnum Ábyrgðardagsetningarregla í glugganum Vörurakningarkóðaspjald. Að öðrum kosti verður að færa inn ábyrgðardagsetningu handvirkt ef gátreiturinn Handv. áb.dags.færsla áskilin er valinn.

Ábending

Sjá einnig