Tilgreinir reikniregluna sem reiknar út ábyrgđardagsetninguna í sem fćrđ var í reitinn Ábyrgđardags. í vörurakningarlínunni.

Ef ţessi reitur er auđur er ekki vísađ í ábyrgđardagsetningu og hennar ekki krafist fyrir ţessar vörurakningarfćrslur.

Ef reiturinn Handv. áb.dags.fćrsla áskilin í glugganum Vörurakningarkóđaspjald hefur veriđ valinn, er gildi reitsins hundsađ og fćra verđur dagsetningu inn handvirkt í vörurakningarlínuna.

Ábending

Sjá einnig