Tilgreinir ađ fćra verđur inn ábyrgđardagsetningu handvirkt.
Ef gátmerki er í ţessum reit og ábyrgđardagsetningarreikniregla er tilgreind hunsar kerfiđ reikniregluna og krefst ţess ađ dagsetning sé fćrđ inn handvirkt í vörurakningarlínunni.
Ef ekki er gátmerki í ţessum reit og gildi er í reitnum Ábyrgđardags.reikniregla notar kerfiđ gildiđ í reitnum Ábyrgđardags.reikniregla til ađ reikna út ábyrgđardagsetninguna.
Ef engin ábyrgđardagsetningarreikniregla er tilgreind og gátmerki er ekki í reitnum er ekki vísađ í ábyrgđardagsetningu og hennar ekki krafist í vörurakningarlínunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |