Opnið gluggann Vörurakningarlínur.
Stjórnar rað/lotunúmerum fyrir vörur sem verið er að meðhöndla í viðkomandi fylgiskjalslínu.
Magnreitirnir í haus gluggans sýna magn og samtölur vörurakningarnúmeranna sem eru skilgreind í glugganum.
Magnið verður að samsvara því sem er í fylgiskjalslínunni, og er sýnt með 0 undir Óskilgreint.
Til að mæla afköst safnar forritið ráðstöfunarupplýsingum úr glugganum Vörurakningarlínur eingöngu einu sinni, þegar hann er opnaður. Þetta merkir að kerfið uppfærir ekki þessar upplýsingar á meðan glugginn er opinn, jafnvel þótt breytingar eigi sér stað í birgðum eða í öðrum fylgiskjölum. Ef unnið er í glugganum Vörurakningarlínur í langan tíma eða ef mikið er um aðgerðir með þeirri vöru sem verið er að vinna með er hægt að velja Endurnýjun ráðstöfunar.
Ráðstöfun vörunnar er endurskoðuð sjálfkrafa þegar glugganum er lokað til að fá staðfestingu á því að engin ráðstöfunarvandamál eru fyrir hendi.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |
Sjá einnig
Hvernig á að úthluta rað- eða lotunúmera á færslur á leið inn
Hvernig á að velja úr tiltækum rað- og lotunúmerum
Hvernig á að úthluta rað- eða lotunúmera á færslur á leið út
Hvernig á að skrá upplýsingar um rað- og lotunúmer
Hvernig á að endurflokka lotunúmer og raðnúmer
Tilvísun
RakningarlýsingFrátekningarfærsla