Tilgreinir hvađ lína VSK-yfirlitsins mun innihalda.

VSK-yfirlitslínu má nota til ađ fá fram samtölu úr fjárhagsfćrslum, VSK-fćrslum eđa línum. Einstakar VSK-yfirlitslínur má einnig nota sérstaklega fyrir texta.

Sjálfgefiđ er ađ nýstofnađar VSK-yfirlitslínur eru taldar vera samtölur fjárhagsfćrslna, en ţví má breyta.

Samtala fjárhags merkir ađ kerfiđ leggur saman fjárhagsfćrslur (ekki VSK-fćrslur). Velja má Samtölu fjárhags í tilteknum línum, til dćmis til ađ leggja saman orkuálögur á VSK-yfirliti. Ef ţessi kostur er valinn, verđur líka ađ fylla út í reitinn Samtala fjárhags.

Samtala VSK-fćrslu merkir ađ kerfiđ notar VSK-fćrslur til ađ fá fram samtölu VSK. Ef ţessi kostur er valinn, verđur líka ađ fylla út í reitina Alm. bókunartegund, VSK viđsk.bókunarflokkur, VSK vörubókunarflokkur og Tegund upphćđar.

Samtala línu merkir ađ kerfiđ leggi saman línur á VSK-yfirlitinu. Ţetta merkir ađ VSK-yfirlitslínu megi nota til ađ skilgreina samtölu í öđrum línum VSK-yfirlits. Ef ţessi kostur er valinn, verđur líka ađ fylla út í reitinn Samtala línu.

Lýsing merkir ađ einungs sé hćgt ađ fćra inn texta eđa tákn (til dćmis punktalínu) í yfirlitslínu.

Mikilvćgt
Eigi ekki ađ stofna VSK-yfirlit á grundvelli töflunnar VSK-fćrsla, heldur á grundvelli fjárhagsfćrslna eingöngu, má velja Samtölu fjárhags. Sé hins vegar ćtlunin ađ fylla út frágengiđ VSK-yfirlit međ öllum ţeim upplýsingum sem skatta- og tollayfirvöld ţarfnast, er hagrćđi ađ ţví ađ nota samtölu VSK-fćrslna viđ alla útreikninga á VSK vegna innkaupa og sölu, svo og í tengslum viđ ţćr viđbótarupplýsingar sem er ađ finna í A, B og C neđst á VSK-yfirliti. Ţar viđ bćtist samtala fjárhagsfćrslna viđ frádrátt á ýmsum álögum.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

VSK-yfirlit