Tilgreinir kóta VSK-vörubókunarflokks fyrir VSK-yfirlitið.

Bókunarflokkskóði VSK-vara ásamt reitunum Alm. bókunartegund og VSK viðsk.bókunarflokkur ákvarða hvaða VSK-færslur úr töflunni VSK-færsla verða teknar saman.

Ekki þarf að fylla þennan reit út nema Samtala VSK-færslu hafi verið valin í reitnum Tegund.

Til að sjá VSK-kóta vörubókunarflokka í glugganum VSK-vörubókunarflokkar skal velja reitinn.

Ábending

Sjá einnig