Tilgreinir almenna bókunartegund sem verður notuð í tengslum við VSK-yfirlit.
Almenn bókunartegund, ásamt reitunum VSK viðsk.bókunarflokkur og VSK vörubókunarflokkur ákvarða hvaða VSK-færslur úr töflunni VSK-færsla verða teknar saman.
Ekki þarf að fylla þennan reit út nema Samtala VSK-færslu hafi verið valin í reitnum Tegund.
Tilgreina skal þær VSK-færslur sem lagðar verða saman með því að velja reitinn og velja einn þriggja kosta:
<Auður> | Almenn bókunartegund verður Auður ef ekkert er fært inn í reitinn. Þó er þess að gæta að eitthvað þarf að setja í stað kostsins Auður þar sem almenn bókunartegund kemur alltaf fyrir í VSK-færslum. |
Innkaup | Þessi kostur er valinn ef leggja skal saman VSK-færslur innkaupa. |
Sala | Þessi kostur er valinn ef leggja skal saman VSK-færslur sölu. |
Uppgjör | Í línunni er útkoma VSK-færslna af tegundinni Uppgjör. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |