Tilgreinir VSK-fćrslu ef bókuđ er lína í fjárhags-, sölu- eđa innkaupakerfishluta og ţegar fćrslan felur í sér VSK-kóta.

VSK-fćrslur eru stofnađar međ eftirfarandi hćtti: viđ bókun sölupöntunar, reiknings, kreditreiknings eđa fćrslubókarlínu; bókun innkaupapöntunar, reiknings, kreditreiknings eđa fćrslubókarlínu; og međ keyrslunni Reikna og bóka VSK-uppgjör.

Sjá einnig