Tilgreinir línunúmerabil eđa rađir af línunúmerum. Mest má rita 30 stafi, bćđi tölustafi og bókstafi.
Ţennan reit á ekki ađ fylla út nema Samtala línu hafi veriđ valin í reitnum Tegund. Kerfiđ leggur saman stöđu ţeirra línunúmera sem hafa veriđ fćrđ inn í reitinn.
Reiturinn Samtala línu er eins konar afmörkunarreitur, enda takmarkast tala ţeirra lína sem kerfiđ notar viđ útreikning heildarstöđu, ef eitthvađ er fćrt inn í reitinn. Sérstakar reglur eru um ţađ hvernig ţćr skulu fćrđar.
Lýsing | Dćmi | Merking |
---|---|---|
Jafnt og | 7 | Lína 7 |
Millibil | 11..21 ..25 | Línur milli 11 og 21, ađ báđum međtöldum Línur upp í og ađ međtaldri 25 |
Annađhvort eđa | 12|13 | Lína 12 og 13 |
Einnig má tengja grunnformin saman:
Dćmi | Merking |
---|---|
15|20..25 | Lína 15 og línur 20 til 25, ađ báđum međtöldum |
..12|15.. | Línur upp í og ađ međtaldri 12, og lína 15 og ţar fyrir ofan -sem sé allar línur nema 13 og 14 |
Mikilvćgt |
---|
Línunúmer ţeirrar línu ţar sem samtala er skilgreind má ekki vera međ í skilgreiningu. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |