Opnið gluggann VSK-yfirlit.
Tilgreinir hvernig eigi að reikna VSK-uppgjörsupphæð fyrir tímabil. Skilgreina þarf hvernig yfirlitið er reiknað og hvernig það muni birtast á prenti.
Í glugganum eru línur þar sem tilgreindar eru upplýsingar sem á að prenta og hvernig fjárhagstölur eru lagðar saman. Hægt er að setja upp nokkur VSK-yfirlit til mismunandi nota.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |